47. fundur stjórnar

47. stjórnarfundur haldinn mánudaginn 3. október 2016 kl. 12:00 ađ Skúlagötu 21

 

Mćtt voru: Anna Stefánsdóttir, Gunnlaug Ottesen, Sigríđur Rafnar Pétursdóttir og Ţorkell Sigurlaugsson. Forföll: Jón Ólafur Ólafsson, Kolbeinn Kolbeinsson og Oddný Sturludóttir.

 Anna setti fundinn og síđan var gengiđ  til dagskrár.

  1. Fundargerđ 46. fundar samţykkt og undirrituđ.
  2. Innheimta félagsgjalda 2015/2016.  Formađur fór yfir stöđuna á greiđslu félagsgjalda fyrir tímabiliđ 2015-2016. Búiđ er ađ senda út greiđsluseđla fyrir tímabiliđ 2016-2017.
  3. Málţing 6. október loka dagskrá. Formađur fór yfir dagskrá og ađra ţćtti málţingins, Spítalinn rís. Rćtt um ţau mál  sem enn eru í vinnslu og formanni faliđ ađ vinna ţau áfram.
  4. Fundir međ stjórnmálaflokkum - hvađ er framundan. Formađur fór yfir stöđu verkefnisins. Fram kom ađ búiđ vćri ađ hitta suma flokka og framundan eru fundir međ tveimur flokkum/hreyfingum.
  5. Önnur mál. Engin.

Fundi slitiđ kl. 13:00

Nćsti fundur verđur mánudaginn 31. október kl. 12.00 ađ Skúlatúni 21.

Gunnlaug ritađi fundargerđ.


Svćđi

SPÍTALINN OKKAR

Landssamtök um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala
spitalinnokkar@spitalinnokkar.is