49. fundur stjórnar

49. stjórnarfundur haldinn mánudaginn 28.  nóvember  2016 kl. 12:00 ađ Skúlagötu 21

 

Mćtt voru: Anna Stefánsdóttir, Jón Ólafur Ólafsson, Oddný Sturludóttir og Ţorkell Sigurlaugsson. Forföll: Gunnlaug Ottesen, Kolbeinn Kolbeinsson og Sigríđur Rafnar Pétursdóttir

 

  1. Samţykkt fundargerđar frestađ
  2. Fjármál – ráđstöfun félgasgjalda. Rćtt um fjárhagsstöđu samtakanna, árgjald var sent í heimabanka félagsmanna í lok september međ gjaldaga 31. október.  Innheimta gengur vel. Rćtt ađ nota félagsgjöldin til kynningarmála líkt og undanfarin ár. Rćtt hvernig stađiđ verđur ađ kynningarmálunum á nćsta ári
  3. Ađalfundur 2017.  Ákveđiđ ađ halda ađalfund 2. mars 2017. Rćtt ađ  halda t.d. eitt erindi ađ loknum ađalfundarstörfum
  4. Önnur mál.
  5. Ákveđiđ ađ stjórnin haldi vinnufund ţriđjudaginn 10 janúar.
  6. Ákveđiđ ađ fundir stjórnar verđi annan hvern ţriđjudag kl. 12.00-13.00
  7. Samţykkt ađ greiđa farsímakostnađ formanns

 

Fleira ekki gert.

Fundargerđ ritađi Anna Stefánsdóttir


Svćđi

SPÍTALINN OKKAR

Landssamtök um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala
spitalinnokkar@spitalinnokkar.is