51. fundur stjórnar

51. stjórnarfundur haldinn ţriđjudaginn 7. febrúar 2017 kl. 12:00 ađ Skúlagötu 21

 

Mćtt voru: Anna Stefánsdóttir, Gunnlaug Ottesen, Jón Ólafur Ólafsson, Kolbeinn Kolbeinsson, Oddný Sturludóttir og Ţorkell Sigurlaugsson. Forföll: Sigríđur Rafnar Pétursdóttir.

 Gestur fundarins var Ásdís Ingţórsdóttir arkitekt og verkefnastjóri NLSH.

 1. Fundargerđir 48., 49. og 50. fundar samţykktar og undirritađar.

 2. Hringbrautarverkefniđ – stađan í upphafi árs.

 a)  Ásdís Ingţórsdóttir kynnir stöđuna á rannsóknarhúsinu  Fram kom ađ forvali vegna fullnađarhönnunar                    rannsóknarhússins vćri lokiđ og fjórir ađilar hefđu veriđ samţykktir. Veriđ er ađ undirbúa gögn vegna útbođs á    fullnađarhönnun hússins og verđur útbođiđ vćntanlega kynnt í febrúar og ćtla má ađ niđurstađan verđi ljós fyrir sumariđ

 b)  Málstofa NLSH og Corpus3 3. febrúar sl. Á málstofunni var kynnt stađan á Hringbrautarverkefninu. Sjúkrahóteliđ er  fokhellt og nú er unniđ viđ húsiđ ađ innan. Fullnađarhönnun međferđarkjarnans gengur samkvćmt áćtlun. Notendur hafa  tekiđ virkan ţátt viđ yfirferđ forhönnunnar og góđ sátt ríkir um fullnađarhönnun. Áćtlađ er ađ jarđvegsvinna á  Hringbrautarlóđinni hefjist nćsta haust.

 3. Kynningarmál

a) Fyrirhugađur fundur međ lykilađilum Hringbrautarverkefnisins, velferđarráđherra, borgarstjóra, Landspítala og NLSH verđur 23. febrúar ađ öllu óbreyttu, en beđiđ er stađfestingar frá ráđherra. Fariđ yfir efnistök. Oddný og Anna undirbúa fundinn.

b) Einnig rćtt áform um stutta málstofu síđar á vormisseri jafnvel eftir páska. Mikilvćgt ađ kynna vel stöđuna á byggingaverkefninu.

 4. Önnur mál . Ađalfundur 2017 – Beđiđ er stađfestingar frá formanni bygginganefndar nýs ríkisspítala í Kaupmannahöfn um ađ flytja erindi á ađalfundi samtakanna

 

Nćsti fundur stjórnar verđur 21. febrúar.

Fleira ekki gert.

Fundargerđ ritađi Gunnlaug og Anna Stefánsdóttir


Svćđi

SPÍTALINN OKKAR

Landssamtök um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala
spitalinnokkar@spitalinnokkar.is