53. fundur stjórnar

53. stjórnarfundur haldinn ţriđjudaginn 2. mars 2017 kl. 16:00 á Icelandair Hótel Natúra.

 

Mćtt voru: Anna Stefánsdóttir, Gunnlaug Ottesen, Jón Ólafur Ólafsson, Kolbeinn Kolbeinsson, Sigríđur Rafnar Pétursdóttir og Ţorkell Sigurlaugsson. Forföll: Oddný Sturludóttir.

 

Stuttur fundur stjórnar haldinn í framhaldi af ađalfundi. Megin tilgangur fundarins var ađ skipta verkum milli stjórnarmanna. Formađur gerđi ađ tillögu sinni ađ Ţorkell yrđi  áfram varaformađur félagsins, Sigríđur yrđi ritari og Kolbeinn gjaldkeri. Tillagan var samţykkt

Fram kom ađ um 45 manns hefđu komiđ á ađalfundinn.

Einnig var rćtt stuttlega um helsu verkefni í náinni framtíđ t.d.

  • Fá fund međ heilbrigđisráđherra.
  • Hafa kynningu fyrir velferđarnefnd Alţingis.
  • Halda málstofu međ „Bandamönnum“.

Nćsti fundur stjórnar verđur ţriđjudaginn 4. apríl kl. 12:00.

Fleira ekki gert.

Fundargerđ ritađi Gunnlaug.


Svćđi

SPÍTALINN OKKAR

Landssamtök um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala
spitalinnokkar@spitalinnokkar.is