57. fundur stjórnar

57. stjórnarfundur haldinn ţriđjudaginn 22. júní 2017 kl. 12-13.00  ađ Skúlagötu 21.

 Mćttar voru: Anna Stefánsdóttir, Gunnlaug Ottesen, Kolbeinn Kolbeinsson, Oddný Sturludóttir,  og Ţorkell Sigurlaugsson. Forföll; Jón Ólafur Ólafsson og Sigríđur Rafnar Pétursdóttir

1. Fundargerđ 55. fundar og 56. fundar samţykktar

2. Fréttabréf til félaga. Rćtt um ađ senda félögum fréttabréf  međ upplýsingum  um stöđuna á Hringbrautarverkefninu og störf stjórnar.  Ákveđiđ ađ AS geri uppkast ađ bréfinu.

3. Verkefni samtakanna á haustmisseri.  Í undirbúningi er ađ halda fund međ lykilađilum Hringbrautarverkefnisins, velferđarráđherra, borgarstjóra, Landspítala og NLSH. OS og AS hafa rćtt viđ hlutađeigandi og er almennt vel tekiđ í hugmyndina. Ekki hefur enn tekist ađ finna tímasetningu sem hentar öllum. Unniđ er ađ ţví ađ halda fundinn í haust. Áfram verđur unniđ ađ kynningarmálum samtakanna

4. Önnur mál.   Nćsti fundur stjórnar verđur 21. ágúst.

 Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 13.10          

 Anna Stefánsdóttir ritađi fundargerđ


Svćđi

SPÍTALINN OKKAR

Landssamtök um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala
spitalinnokkar@spitalinnokkar.is