58. fundur stjórnar

58. stjórnarfundur haldinn ţriđjudaginn 21. ágúst 2017 kl. 12-13.00 ađ Skúlagötu 21.

 Mćttar voru: Anna Stefánsdóttir, Gunnlaug Ottesen, Kolbeinn Kolbeinsson, Oddný Sturludóttir,  og Ţorkell Sigurlaugsson. Forföll; Jón Ólafur Ólafsson og Sigríđur Rafnar Pétursdóttir

 1. Verkefni Spítalans okkar á hausmisseri.  Rćtt um ađ halda upplýsingarfund fyrir félaga um stöđuna á byggingaverkefninu og hönnun međferđarkjarnans. Ákveđiđ ađ rćđa máliđ viđ framkvćmdastjóra NLSH. Rćtt um fyrirhugađan fund međ bandamönnum Hringbrautarverkefnisins. Fram kom ađ heilbrigđisráđherra getur ekki tekiđ ţátt í fundinum. Ţar sem ráđherra er lykilmađur í framgangi byggingaverkefnisins ţá telur stjórnin ađ samtaliđ nái ekki markmiđi sínu án ţátttöku hans.  Rćtt um ađ fá fund međ ráđherra til ađ kynna samtökin og fyrir hvađ ţau standa, ákveđiđ ađ óska eftir fundi međ honum. Ákveđiđ ađ OS hafi samband viđ hann. Formađur velferđarnefndar lýsti vilja sínum á ađalfundi samtakanna s.l. vor ađ hitta stjórnina. Ákveđiđ ađ AS hafi samband viđ hana og óski eftir fundi annađ hvort međ velferđarnefndinni eđa formanni og varaformanni.

2.  Önnur mál. Engin

 Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 13.10          

 Anna Stefánsdóttir ritađi fundargerđ


Svćđi

SPÍTALINN OKKAR

Landssamtök um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala
spitalinnokkar@spitalinnokkar.is