59. fundur stjórnar

59. stjórnarfundur haldinn ţriđjudaginn 11. september 2017 kl. 12-13.00 ađ Skúlagötu 21.

 Mćttar voru: Anna Stefánsdóttir, Gunnlaug Ottesen, Oddný Sturludóttir, Jón Ólafur Ólafsson, og Ţorkell Sigurlaugsson. Forföll; Kolbeinn Kolbeinsson og Sigríđur Rafnar Pétursdóttir

1. Upplýsingafundur međ félögum – undirbúningur  Rćtt um ađ halda fundinn í nóvember.  Varđandi efnistök ţá var  rćtt um fá hönnuđi međferđarkjarnans til ađ fjalla um hönnunarvinnuna og nýjungar í hönnun sjúkrahúsa. Einnig rćtt um ađ nauđsyn ţess ađ kynna stöđuna á byggingaverkefninu, hvar ţađ stendur. Fram kom í umrćđum ađ ţćr tafir sem orđnar eru á byggingu sjúkrahótelsins séu óviđundandi fyrir verkefniđ og ekki síđur fyrir starfsemi Landspítala. 

 2.  Önnur mál. Engin

 Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 12.50          

 Anna Stefánsdóttir ritađi fundargerđ


Svćđi

SPÍTALINN OKKAR

Landssamtök um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala
spitalinnokkar@spitalinnokkar.is