Fullnađarhönnun rannsóknahúss hefst í sumar

Rannsóknarhúsiđ er hluti af heildaruppbyggingu Landspítala viđ Hringbraut og verđur nćststćrsta bygging hans utan međferđarkjarnans.

Í rann­sókna­húsinu verđa starfseiningar á borđ viđ meina­frćđi, rann­sókna­kjarna, klín­íska líf­efna­frćđi og blóđmeina­frćđi, frumu­rćkt­un­ar­kjarna, frumumeđhöndl­un, erfđa – og sam­einda­lćkn­is­frćđi, ónćm­is­frćđi, rann­sókna­stofu í gigtsjúk­dóm­um og sýkla- og veiru­frćđi. Ţá verđur starf­semi hins eina og sanna Blóđbanka einnig ađ finna í rann­sókna­húsi.

Á rannsóknarhús­inu verđur einnig ţyrlupall­ur sem tengd­ur er međferđar­kjarn­an­um.

Nánar má lesa um máliđ í eftirfarandi frétt Morgunblađsins.

Einnig má lesa fróđlegan pistil á heimasíđunni okkar um rannsóknahúsiđ og starfsemina ţar. 


Svćđi

SPÍTALINN OKKAR

Landssamtök um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala
spitalinnokkar@spitalinnokkar.is