Kynnt sér vel forsendur uppbyggingar viđ Hringbraut

Í flottu og greinargóđu viđtali í Reykjavík vikublađi fer Ţorkelll Sigurlaugsson, varaformađur stjórnar Spítalans okkar yfir stađsetningu nýbygginga Landspítala og hvađ liggur ađ baki ţeirri ákvörđun. Hann segir međal annars í viđtalinu: „Viđ höfum kynnt okkur vel forsendurnar og uppbyggingu viđ Hringbraut. Í svona stórum málum ţá hćttir almenningi til međ ađ gleyma allri ţeirri vinnu sem fariđ hafđi fram viđ undirbúning nýs Landspítala viđ Hringbraut. Alţingi hefur samţykkt fjárveitingar og sett lög um verkefniđ og öll sveitarfélög höfuđborgarsvćđisins hafa stađfest stađarvaliđ“.  

Viđtaliđ má lesa hér. Ţađ hefst á bls. 10 í blađinu.


Svćđi

SPÍTALINN OKKAR

Landssamtök um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala
spitalinnokkar@spitalinnokkar.is