Tilbođ opnuđ vegna nýs rannsóknahús Landspítala

Á heimasíđu Nýs Landspítala segir ađ nú hafi veriđ opnuđ tilbođ vegna fullnađarhönnunar nýs rannsóknahúss Landspítala, sem einnig mun rísa á Hringbrautarlóđinni. Öll tilbođ reyndust vera undir kostnađaráćtlun.

Ţessi pistill hér geymir prýđilegan fróđleik um ţađ sem verđur ađ finna í rannsóknahúsi Landspítala.

Ítarlegar upplýsingar um tilbođshafana og tilbođin sjálf má lesa á heimasíđu Nýs Landspítala


Svćđi

SPÍTALINN OKKAR

Landssamtök um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala
spitalinnokkar@spitalinnokkar.is