1. fundur stjórnar

1.stjórnarfundur  haldinn 14 apríl kl. 15.00 í Heilsuverndarstöđinni.

Mćtt voru: Anna Elísabet Ólafsdóttir, Anna Stefánsdóttir, Garđar Garđarson, Gunnlaug Ottesen, Jón Ólafur Ólafsson og Ţorkell Sigurlaugsson. Bjarney Harđardóttir bođađi forföll

1. Spítalinn okkar – stofnun samtakanna. Fariđ yfir stofnskrá og hún undirrituđ. Sótt verđur um skráningu í fyrirtćkjaskrá.

2. Stjórn skiptir međ sér verkum.  Formađur lagđi til ađ Garđar Garđarson verđi varaformađur, Bjarney Harđardóttir verđi ritari og Jón Ólafur Ólafsson verđi gjaldkeri.  Samţykkt.

3. Stofnfélagar. Alls hafa 274 einstaklingar gerst stofnfélagar í samtökunum. Hćgt er ađ gerast stofnfélagi fram ađ fyrsta ađalfundi.

4. Skipan verkefnahópa. Formđur kynnti tillögu um stofnun 5. verkefnahópa, um fjármögun, um fjáröflun, um kynningarmál, um öflun stofnfélaga og um vefsíđu og fésbókarsíđu. Leitađ verđur til stofnfélaga um ađ taka ţátt í verkefnahópunum í samrćmi viđ ţekkingu ţeirra reynslu og áhuga. Lagt til ađ stjórnarmenn taka sćti í verkefnahópunum og var ţađ samţykkt.

5. Heimasíđa samtakanna. Formađur kynnti ađ Stefna hugbúnađarhús hafi bođiđ samtökunum samning um gerđ vefsíđu og hýsingu hennar samtökunum ađ kostnađarlausu til nćstu tveggja ára. Samţykkt ađ fela formanni ađ ganga frá samningi.

6. Önnur mál

Fundargerđ stofnfundar kynnt. Fundargerđina ritađi Gyđa Baldursdóttur, hjúkrunarfrćđingur.  Hún verđur send öllum stofnfélögum

Bréf Kvenfélagasambands Íslands. Stjórn KÍ ákvađ ađ sambandiđ gerist stofnfélagi í Spítalanum okkar

Samband viđ stofnfélaga. Rćtt ađ senda öllum stofnfélögum, stofnskrá, fundargerđ stofnfundar, tölu stofnfélaga og ađrar upplýsingar er varđa samtökin.

Nćstu stjórnarfundir verđa mánudaginn 28 apríl, mánudaginn 12 maí og mánudaginn 26 maí, frá kl.  15.00-17.00

Rćtt um ađ fá hannađ merki fyrir samtökin. Formađur mun tala viđ Ólöfu Ţorvaldsdóttur, arkitekt hjá Hn Markađssamskipti.

 Fundi slitiđ kl. 17.50

Fundargerđ ritađi Anna Stefánsdóttir


Svćđi

SPÍTALINN OKKAR

Landssamtök um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala
spitalinnokkar@spitalinnokkar.is