38. fundur stjórnar

38. stjórnarfundur haldinn mánudaginn 15. febrúar 2016 kl. 12:00 ađ Skúlagötu 21.

 Mćtt voru: Anna Stefánsdóttir, Gunnlaug Ottesen, Jón Ólafur Ólafsson, Kolbeinn Kolbeinsson, Sigríđur Rafnar Pétursdóttir og Ţorkell Sigurlaugsson. Forföll: Oddný Sturludóttir.

Gestir fundarins voru Gunnar Svarvarsson, formađur stjórnar Nýs Landspítala og Magnús Heimisson, almannatengill.

 Formađur setti fundinn og var ţví nćst gengiđ til dagskrár.

 1. Fundargerđ 37. fundar til samţykktar og undirritunar. Fundargerđin var ekki tilbúin og verđur ţví samţykkt á nćsta fundi.

2. Magnús Heimisson kynnti fjölmiđlagreiningu á umfjöllun um nýjan Landspítala vegna tímabilsins ágúst 2015 -janúar 2016.  Um er ađ rćđa hefđbundna innihaldsgreiningu ţar sem m.a. eru greindir helstu ţátttakendur í umrćđu um byggingu nýs Landspítala.

3. Nýr Landspítali – skipulag og framkvćmd. Gunnar Svavarsson kynnti verkskipulag framkvćmda viđ nýbyggingar Landspítala. Fram kom í máli Gunnars ađ unniđ er samkvćmt notendastuddri hönnun. Skipađir hafa veriđ samráđshópar um hönnun eininga í međferđarkjarna, sem í eiga sćti fulltrúar Landspítala og Nýs Landspitala. Einnig hefur veriđ skipađ ađalsamráđ sem skipađ er fulltrúum Nýs Landspítala, Landspítala, Háskóla Íslands, Framkvćmdasýslu ríkisins.

4. Undirbúningur ađalfundar og málţings tengt honum. Formađur greindi frá stöđu undirbúningsins og fór yfir helsu atriđi sem eru enn í vinnslu. Drög ađ skýrslu stjórnar verđa send fundarmönnnum til yfirlestrar.

5. Önnur mál. Engin.

Fundi slitiđ kl. 13:00.

Nćsti fundur verđur mánudaginn 14. mars kl. 12:00 í Heilsuverndarstöđinni.

Gunnlaug ritađi fundargerđ.


Svćđi

SPÍTALINN OKKAR

Landssamtök um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala
spitalinnokkar@spitalinnokkar.is