Framtíð íslenskrar heilbrigðisþjónustu - Nýjar byggingar Landspítala í augsýn

​Landsamtökin Spítalinn Okkar stendur fyrir málþings um framtíð íslenskrar heilbrigðisþjónustu í tengslum við nýjan Landspítala mánudaginn 31.mars kl.13.00-16.00 á Hilton Nordica með aðalfyrirlesara, Birgitte Rav Dagenkolv forstjóra Hvidovre Spítalans í Kaupmannahöfn. Lýsir hún uppbyggingu og flutningi í nýbyggingu við spítalann. Kynnt verður auk þess undirbúningur flutninga í meðferðarkjarnann og svo heildarþróun allra bygginga innan og utan Hringbrautarsvæðisins til lengri framtíðar.

Framkvæmdafréttir frá nýja Landspítala (NLSH) 27.2.25

Hér eru nýjustu framkvæmdafréttirnar frá nýbyggingum NLSH. Með því að taka afrit af þessum vafra hér að neðan og slá inn á nýtt vefsvæði fást nýju framkvæmafréttir. chrome-extension://efaidnbmnnnibpcajpcglclefindmkaj/https://www.nlsh.is/media/byggingar/NSLH-framkvaemdafrettabref_105_x2.pdf

121.stjórnarfundur Spítalans okkar 6.mas 2025 kl. 16.00

Frágangur undirbúnings málþingsins 31.3. er í gangi og mun Þorkell taka að sér að mestu með aðstoð kynningaríla kynningu málþingsins sem haldur verður 31.mars.

120.stjórnarfundur Spítalans okkar 11. desember 2024

Dagskrá fundarins fjallaði mest um fyrirhugað málþing

119.fundur stjórnar 31. október 2024

Mættir voru frummælendur þeir: Runólfur Pálsson forstjóri. LSH, Gunnar Svavarsson framkvæmdastjóri NLSH, Ásgeir Margeirsson framkvæmda-stjóri. Stýrihópsins, Jón Hilmar Friðriksson verkefnisstjóri nýs Landspítala hjá LSH. Mættir úr stjórn Spítalans okkar. Þorkell Sigurlaugsson, María Heimisdóttir, Gunnlaug Ottesen, Erling Ásgeirsson og Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir sat seinni hluta fundarins. Anna Sigrún Baldursdóttir og Jón Ólafur Ólafsson boðuð forföll.

119.stjórnarfundur haldinn 31.október 2024

Fundurinn var haldinn með forstjóra Landspítala, starfsmanni sem skipuleggur undirbúning flutning í nýja spítalann, Framkvæmdastjóra NLSH, forstöðumann Stýrihóps Landspítala og svo almennar umræður um stöðuna

María Heimisdóttir, stjórnarmaður í landsamtökunum Spítalinn okkar skipuð landlæknir til næstu 5 ára