Upplýsingar um málþing sem haldið var 31.3.2025

Meðfylgjandi eru um málþingið sem fjallaði kynningar um nýbyggingu Hvidovre spítalans í Danmörku, undirbúning flutninga í meðferðarkjarna LSH og rannsóknarhús og að lokum kynning á verkefni stýrihóps Nýja Landspítalans.

Framkvæmdafréttir apríl 2025

Hér eru fréttir af framkvæmdum vegna helstu nýbygginga- og endurbótaverkefna hjá nýja Landspítala (NLSH).