15.12.2025
Áhugaverðar fundur um margt af því sem er í gangi.
Fundargerð 14.október. fundur Spítalans okkar við NLSH og forstjóra LSH
20.12.2025
Í þessari fundargerð eru formenn Landsambands eldri borgara (LEB), Björn Snæbjörnsson og Félags eldri borgara á höfuðborgarsvæðinu (FEB) með stjórn Spítalans okkar (SO). Farið yfir starfsemi SO og nýar áherslur aftur síðasta aðalfund og einnig fóru formenn LEB og FEB yfir starfsemi sinna félaga og að lokum hversu margt við gætum átt sameiginlegt með hagsmuni okkar eldri borgara og Spítalns okkar í víðum skilningi starfsemi hans sem styður sem aðalelga við kjarnastarfsemi sem styður við Landspítala.
20.12.2025
Ákveðið að hafa áherslu á heilbirgðistækni, stafrænar lausnir í heilbrigðisþjónstu og hvernig áhrif það munu hafa á heilbirgðiskerfi til framtíðar og Landspítala. Einnig ræddar framtíð verkefna stýrihóps Landspítala til næstu áratuga og innleiðslu nýrrar tækni.
12.12.2025
Hér að ofan með því að smella á Framkvæmdafréttir er hægt að lesa það nýjast sem er í gangi. Myndir innandýra þar sem framkvæmdir eru hafnar á efstu tveimur hæðunum þar sem verða legudeildir.
06.12.2025
Afar ánægjuleg stund í dag, þegar því var fagnað að Konukot er loksins komið með samastað í borginni. Í sama húsi verður nýtt tímabundið heimili fyrir konur sem hafa verið heimilislausar