Nýtt konukot léttir undir með heilbrigðiskerfinu
06.12.2025
Afar ánægjuleg stund í dag, þegar því var fagnað að Konukot er loksins komið með samastað í borginni. Í sama húsi verður nýtt tímabundið heimili fyrir konur sem hafa verið heimilislausar