28.04.2025
Meðfylgjandi eru um málþingið sem fjallaði kynningar um nýbyggingu Hvidovre spítalans í Danmörku, undirbúning flutninga í meðferðarkjarna LSH og rannsóknarhús og að lokum kynning á verkefni stýrihóps Nýja Landspítalans.
20.04.2025
Hér eru fréttir af framkvæmdum vegna helstu nýbygginga- og endurbótaverkefna hjá nýja Landspítala (NLSH).
21.03.2025
Frágangur undirbúnings málþingsins 31.3. er í gangi og mun Þorkell taka að sér að mestu með aðstoð kynningaríla kynningu málþingsins sem haldur verður 31.mars.
21.03.2025
Dagskrá fundarins fjallaði mest um fyrirhugað málþing
21.03.2025
Mættir voru frummælendur þeir: Runólfur Pálsson forstjóri. LSH, Gunnar Svavarsson framkvæmdastjóri NLSH, Ásgeir Margeirsson framkvæmda-stjóri. Stýrihópsins, Jón Hilmar Friðriksson verkefnisstjóri nýs Landspítala hjá LSH.
Mættir úr stjórn Spítalans okkar. Þorkell Sigurlaugsson, María Heimisdóttir, Gunnlaug Ottesen, Erling Ásgeirsson og Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir sat seinni hluta fundarins. Anna Sigrún Baldursdóttir og Jón Ólafur Ólafsson boðuð forföll.
08.03.2025
Fundurinn var haldinn með forstjóra Landspítala, starfsmanni sem skipuleggur undirbúning flutning í nýja spítalann, Framkvæmdastjóra NLSH, forstöðumann Stýrihóps Landspítala og svo almennar umræður um stöðuna