Tillaga um geðsvið Landspítala yrði á lóð Landspítala í Fossvogi var samþykkt af skipulagsyfirvöldum til kynningar

Afar gleiðlegar fréttir. Umhverfis og skipulagsráð Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum 17 september að kynna hugmyndir að geðdeild Landspítala yrði byggð við Fossvoegsspítala Landspítala. Tillagan var ítarleg og hefur verið í undirbúningi undanfarna mánuði. Allir fulltrúar í ráðinu samþykktu að þetta færi til kynningar er og lýst er hér nánar.