25.04.2018
Það er mikilvægt að horfa á heildarmynd þessa risavaxna verkefnis á öllum stigum, allt til enda og samstarfsráðið mun þar gegna mikilvægu hlutverki. Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra.
25.04.2018
Þorkell Sigurlaugsson, varaformaður stjórnar Spítalans okkar, birti grein á dögunum þar sem hann rekur feril ýmissa spítalabygginga á Norðurlöndunum og setur í samhengi við umræðuna hér heima um nýtt staðarvalsferli.
07.04.2018
,,Framkvæmdir þola enga bið", segir nýr landlæknir Alma Möller.
04.04.2018
Megináherslan í starfi Spítalans okkar er að engar tafir verði á framkvæmum við Hringbraut í Reykjavík. Ársskýrslu samtakanna fyrir árið 2017 má lesa hér að neðan.
21.03.2018
Pawel Bartoszek birtir grein í Fréttablaðinu í dag um þau vandamál sem skapast gætu ef Landspítali flytti í úthverfi Garðabæjar.
18.03.2018
Svo mælti Ingibjörg H. Bjarnason árið 1915, við stofnun Landspítalasjóðs. Rúmri öld síðar getum við stært okkur af mörgu - en alls ekki af núverandi sjúkrahúsbyggingum. Samtökin Spítalinn okkar halda því ótrauð áfram baráttu sinni.
15.03.2018
Stjórnin hvetur félaga og alla sem hafa áhuga á uppbyggingu Landspítala við Hringbraut til að mæta
12.03.2018
Hönnun sjúkrahúss 21. aldarinnar, staðan á Hringbrautarverkefninu og þáttur starfsfólks og sjúklinga í hönnun sjúkrahúss verða til umfjöllunar á málþingi Spítalans okkar á fimmtudaginn 15. mars.
10.03.2018
Í dag birtist grein í Morgunblaðinu sem félagi og stjórnarmaður í stjórn Spítalans okkar, Þorkell Sigurlaugsson skrifaði. Þar eru ýmsar rangfærslur varðandi staðarvalið við Hringbraut leiðréttar.
09.03.2018
Hringbrautarverkefnið, uppbygging nýs Landspítala við Hringbraut, er á fullri ferð. Nú hillir undir að fyrsta byggingin, sjúkrahótelið verði tekið í notkun.