Fréttir

Forhönnun á nýju rannsóknarstofuhúsi Landspítala rýnd

Starfsfólk Landspítala ásamt ráðgjöfum rýnir forhönnun á rannsóknarstofuhúsinu

Aðalfundur Spítalans okkar heitir á stjórnvöld og þjóðina alla

Aðalfundur ályktar um stuðning við nýjan Landspítala við Hringbraut

„Sameinaðir kraftar í Vatnsmýrinni“

Spítalinn okkar fagnar því með málþingi að uppbygging Landspítala við Hringbraut er hafin.

Spítalinn okkar með öflugt kynningarstarf

Á aðalfundi Spítalans okkar kom fram að samtökin eru öflug í kynningarstarfinu.

Framkvæmdir við sjúkrahótelið standa sem hæst

Viðtal við Erlend Hjálmarsson verkefnastjóra Nýs Landspítala í Læknablaðinu

Aðalfundur Spítalans okkar

Aðalfundur Spítalans okkar verður haldinn 15 mars n.k. kl. 16.00 á Icelandair Hótel Natura.

Samstarf sviðsráðs heilbrigðisvísindasviðs, Spítalans okkar og NLSH.

Á fundi sviðsráðs heilbrigðisvísindasviðs kom fram áhugi á að efla samstarf....

Arðgreiðslur frá Landsvirkjun gætu staðið undir kostnaði við nýbyggingar Landspítala

Í viðtali við Hörð Arnarson, forstjóra Landsvirkjunar, á Stöð 2 í gær kemur fram ...

Fyrsta steypa vegna byggingar sjúkrahótels við Landspítala á Hringbraut

Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra stýrði steypukrananum á byggingasvæði nýs sjúkrahótels Landspítala við Hringbraut.

Anna Stefánsdóttir verður klínískur ráðgjafi Nýs Landspítala ohf.

Nýr Landspítali ohf. er opinbert hlutafélag sem heldur utan um hina mörgu þræði hönnunar og byggingar nýs Landspítala.