Framkvæmdir við sjúkrahótelið standa sem hæst

Viðtal við Erlend Hjálmarsson verkefnastjóra Nýs Landspítala í Læknablaðinu

Aðalfundur Spítalans okkar

Aðalfundur Spítalans okkar verður haldinn 15 mars n.k. kl. 16.00 á Icelandair Hótel Natura.

Samstarf sviðsráðs heilbrigðisvísindasviðs, Spítalans okkar og NLSH.

Á fundi sviðsráðs heilbrigðisvísindasviðs kom fram áhugi á að efla samstarf....

Arðgreiðslur frá Landsvirkjun gætu staðið undir kostnaði við nýbyggingar Landspítala

Í viðtali við Hörð Arnarson, forstjóra Landsvirkjunar, á Stöð 2 í gær kemur fram ...

Fyrsta steypa vegna byggingar sjúkrahótels við Landspítala á Hringbraut

Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra stýrði steypukrananum á byggingasvæði nýs sjúkrahótels Landspítala við Hringbraut.

Anna Stefánsdóttir verður klínískur ráðgjafi Nýs Landspítala ohf.

Nýr Landspítali ohf. er opinbert hlutafélag sem heldur utan um hina mörgu þræði hönnunar og byggingar nýs Landspítala.

„Fjármögnun ekki vandamál“

Jón Finn­boga­son, for­stöðumaður skulda­bréfa hjá Stefni flutti erindi á fundi Fé­lags at­vinnu­rek­enda um Landspítalann

Niðurstaðan ávallt sú sama: að uppbygging Landspítala verði við Hringbraut

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra flutti erindi á fundi Félags atvinnurekenda um uppbyggingu Landspítala við Hringbraut.

33. fundur stjórnar

Gunnar Svavarsson, formaður stjórnar Nýs Landspítala var gestur fundarins

32. fundur stjórnar

Félagar úr samtökunum Betri spítali á betri stað voru gestir fundarins