Mikilvæg skref stigin í uppbyggingu nýs Landspítala

Ný ríkisfjármálaáætlun fyrir árin 2017-2021 inniber góðar fréttir fyrir uppbyggingu Landspítala. Helstu atriði hennar sem tengjast spítalanum má lesa um hér á heimasíðunni okkar.

Kynnt sér vel forsendur uppbyggingar við Hringbraut

Greinargott og flott viðtal við Þorkel Sigurlaugsson varaformann stjórnar Spítalans okkar í Reykjavík vikublaði.

Stefnir í stórtíðindi varðandi uppbyggingu Landspítala við Hringbraut

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra, á ársfundi Landspítala

Öll verk á áætlun

Viðtal við Gunnar Svarvarsson í Morgunblaðinu

Rangfærslur leiðréttar

Varaformaður stjórnar Spítalans okkar, Þorkell Sigurlaugsson, setti saman grein með athugasemdum við viðtal sem birtist þann 2. apríl í Reykjavík vikublaði. Í grein Þorkels, sem birtist þann 16. apríl í Reykjavík vikublaði, er að finna margvíslegar athugasemdir við rangfærslur í áðurnefndu viðtali. Grein Þorkels má lesa í heild sinni á heimasíðunni.

Hringbraut hefur margítrekað verið staðfest sem besti staðurinn

Þorkell Sigurlaugsson, varaformaður skrifar grein í Morgunblaðið

Tvö ár frá glæsilegum stofnfundi

Um síðastliðna helgi voru tvö ár liðin frá stofnfundi Spítalans okkar

Uppbygging við Hringbraut kynnt á Heilsudegi HÍ

Forsvarsmenn Spítalans okkar á Heilsudeginum í Háskóla Íslands

38. fundur stjórnar

Gestir fundarins voru Gunnar Svavarsson og Magnús Heimisson

36. fundur stjórnar

Rætt um kynningarstarfið á vormisseri.