117. fundur stjórnar.

Ákváðum að halda sameiginlegan fund með nokkrum lykilaðilum í heilbrigðiskerfinu til að auka tengsl og samstarf við hagaðila. Þannig gæti Spítalinn okkar stuðlað að upplýsingaöflun og sinnt betur sínu hlutverki.

116. fundur stjórnar.

Rætt um helstu verkefni á haustmánuðum.

115. fundur stjórnar

Tilefni fundarins var heimsókn Birgitte Rav Degenkolv forstjóra (CEO) Hvidovre Hospital ásamt fylgdarliði.

113.stjórnarfundur

Farið yfir undirbúning aðalafundar

111 stjórnarfundur

Undirbúningur aðalfundar og umræður um hvort leggja ætti félagið niður eða halda áfram í tengslum við að Anna Stefánsdóttir er ekki tilbúin að gefa áfram kost á sér til formennsku.

111.stjórnarfundur

Undirbúningur aðalafundar, breytingar á hlutverki félagsins og nýir stjórnarmenn

Aðalfundur Spítalans okkar 23. apríl 2024

Aðalfundargerð

112.stjórnarfundur

Undirbúningur aðalfundar

114. fundur Spítalans okkar

Undirritun fundargerðar aðalfundur og upplýsingar um heimsókn Hvidövre spítalans

Framkvæmdafréttir af Nýja Landspítalananum (NLSH) 2024

Það er mikið í gangi þessa dagana í byggingaframkvæmdum hjá Nýja Landspítalanum. Hann er með margt í gangi: Meðferðarkjarnann og rannsóknarhús, bílastæðahús og bílakjallari undir Sóleyjartorg, undirbúning framkvæmda við hús heilbrigðisvísindasviðs HÍ, stækkun á Grensás og viðbyggingu við sjúkrahúsið á Akureyri. Sjá meira að neðan með link inn á áhugaverðar myndir og myndbönd.