Fundargerðir

115. fundur stjórnar

Tilefni fundarins var heimsókn Birgitte Rav Degenkolv forstjóra (CEO) Hvidovre Hospital ásamt fylgdarliði.

113.stjórnarfundur

Farið yfir undirbúning aðalafundar

111 stjórnarfundur

Undirbúningur aðalfundar og umræður um hvort leggja ætti félagið niður eða halda áfram í tengslum við að Anna Stefánsdóttir er ekki tilbúin að gefa áfram kost á sér til formennsku.

111.stjórnarfundur

Undirbúningur aðalafundar, breytingar á hlutverki félagsins og nýir stjórnarmenn

114. fundur Spítalans okkar

Undirritun fundargerðar aðalfundur og upplýsingar um heimsókn Hvidövre spítalans

Aðalfundur Spítalans okkar 23. apríl 2024

Aðalfundargerð

112.stjórnarfundur

Undirbúningur aðalfundar

114. fundur Spítalans okkar

Ekki hafa verið færðar inn fundargerðir stjórnarfunda Spítalans okkar síða 70. fundargerð en núna stefnum við að því að bæta úr því. Hér meöfylgjandi er fundargerð fyrsta stjórnarfundar eftir aðalfund vegna starfsársins 2023 en aðalfundurinn var haldinn 23. apríl 2024.

67. fundur stjórnar

Stjórnin ræddi umsögn samtakanna um tillögu til þingsályktunar um óháða, faglega staðarvalsgreiningu fyrir nýtt þjóðarsjúkrahús.

66. fundur stjórnar

Gunnar Svavarsson framkvæmdastjóri NLSH var gestur fundarins