Fundargerðir

48. fundur stjórnar

Starf Spítalans okkar rætt og ákveðið að halda kynningarstarfinu áfram

47. fundur stjórnar

Málþing Spítalans okkar undirbúið

46. Fundur stjórnar

Gestur fundarins var Gunnar Svarvarsson, framkvæmdastjóri NLSH

45. Fundur stjórnar

Rætt um undirbúning málþings samtakanna, sem haldið verður 6. október n.k.

44. Fundur stjórnar

Ræddir og undirbúnir fundir með stjórnmálaflokkum sem fyrirhugaðir eru í aðdraganda kosninga.

43. Fundur stjórnar

Fréttir voru fluttar af byggingaverkefninu og fjölmiðlagreining kynnt.

42. fundur stjórnar

Kynningarmálin voru á dagskrá. M.a. rætt um að fá fundi með stjórnmálaflokkum í aðdragandi kosninga

40. Fundur stjórnar

Stjórnin skipti með sér verkum, Þorkell Sigurlaugsson verður áfram varaformaður, Gunnlaug Ottesen ritari og Kolbeinn Kolbeinsson gjaldkeri. Ákveðið að kynningarstarfið verði meginþemað í starfi samtakanna á þessu starfsári.

39. Fundur stjórnar

Lokaundirbúningur fyrir aðalfundinn 15. mars n.k.

41. Fundur stjórnar

Rætt um fjárhagsstöðu samtakanna og samstarf við BSRB um kynningarmál