Fundargerðir

5. fundur stjórnar

Á fundinum var fjallað um lagalegar hindranir vegna fjármögnunar bygginga nýs húsnæðis Landspítala. Garðar Garðarsson hefur unnið ítarlega samantekt um lagaumhverfi NLSH og áorðnar breytingar á upphaflegu lögunum frá 2010.

4. fundur stjórnar

Gestir fundarins voru Gunnar Svarvarsson formaður bygginganefndar NLSH og Stefán Veturliðason, verkefnastjóri.

3. fundur stjórnar

Stjórn ákvað hvaða stjórnarmenn sitji í verkefnahópum á vegum Spítalans okkar

2. fundur stjórnar

Gestir fundarins voru þeir Helgi Már Halldórsson hönnunarstjóri SPÍTAL og Jóhannes M Gunnarsson læknisfræðilegur verkefnastjóri

1. fundur stjórnar

Á fyrsta fundi undirritaði stjórn stofnskrá landssamtakanna Spítalinn okkar og skipti með sér verkum