Fréttir

Umfjöllun um Landspítala í ţćttinum Atvinnulífiđ á sjónvarpsstöđinni Hringbraut

Sigurđur K. Kolbeinsson stjórnandi ţáttarins heimsótti Landspítala í vikunni.
Lesa meira
Ţorkell Sigurlaugsson

Mikilvćgt ađ ráđast í framkvćmdir viđ nýjan Landspítala sem fyrst

Ţorkell Sigurlaugsson stjórnarmađur í Spítalanum okkar ritar grein í Morgunblađiđ í dag sem hann kallar "Um annan spítala á öđrum stađ". Greinina má lesa í heild sinni hér á síđunni.
Lesa meira
Á málţingi Spítalans okkar

Afar vel heppnađ málţing

Fjölmenni sótti málţing Spítalans okkar. Fjallađ verđur um málţingiđ hér á heimasíđunni á nćstu dögum
Lesa meira

Er ódýrara ađ reka spítala í nýju húsnćđi?

Ţannig spyr Hulda Gunnlaugsdóttir, framkvćmdastjóri Norlandia Care Group AS. Hulda er einn fyrirlesara á málţingi Spítalans okkar sem fer fram á morgun, ţriđjudaginn 13. október kl. 16-18. Samtökin hvetja alla sem áhuga hafa á heilbrigđismálum til ađ fjölmenna á málţingiđ á Icelandair Hótel Reykjavík Natura.
Lesa meira

Samband spítala og háskóla

Einn fyrirlesara á málţingi Spítalans okkar nćstkomandi ţriđjudag verđur Guđmundur Ţorgeirsson, prófessor í lyflćkningum viđ Háskóla Íslands. Erindi hans heitir „Frćđasamfélagiđ og sérstađa háskólasjúkrahúss“. Hann skrifađi grein í sumarbyrjun um efniđ sem tilvaliđ er ađ rifja upp viđ ţetta tćkifćri.
Lesa meira

Málţing 13. október

Ţann 13. október standa samtökin Spítalinn okkar fyrir málţingi. Góđir gestir munu ţar fjalla um Landspítalann, heilbrigđiskerfiđ og uppbygginguna framundan. Spítalinn okkar býđur allt áhugafólk um heilbrigđismál velkomiđ á málţingiđ sem haldiđ verđur á Hótel Natura kl. 16-18.
Lesa meira

Nýtt ţjóđarsjúkrahús - ávinningur okkar allra

Stjórnarfólk Spítalans okkar birti í dag grein í Morgunblađinu ţar sem mikilvćgum áföngum í uppbyggingu Landspítalans er fagnađ.
Lesa meira

Starfsfólk spítalans tekur ţátt í hönnun - myndband

Rýnt í hönnun legudeilda og bráđamóttöku
Lesa meira
Framkvćmdir viđ sjúkrahótel bođnar út

Framkvćmdir viđ sjúkrahótel bođnar út

Nýr Landspítali auglýsir eftir tilbođum í framkvćmdir viđ sjúkrahótel Landspítala viđ Hringbraut
Lesa meira

Skýr vilji Alţingis til uppbyggingar húsnćđis Landspítala

Víđtćk samstađa er um nauđsyn ţess ađ endurnýja húsakost Landspítalans.
Lesa meira

Svćđi

SPÍTALINN OKKAR

Landssamtök um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala
spitalinnokkar@spitalinnokkar.is