Flýtilyklar
Fréttir
Hvaða mál eru kosningamál
26.01.2018
Þorkell, varaformaður Spítalans okkar skrifaði grein í Morgunblaðið í morgun í tilefni umræðna í kringum kosningar um Landspítala, Borgarlínu og Reyjavíkurflugvöll. Horfa þarf til langrar framtíðar í skipulagsmálum. SMELLIÐ Á GREININA (MYNDINA) TIL AÐ FÁ LETRIÐ STÆRRA
Lesa meira
Uppbygging Landspítala við Hringbraut rædd á Alþingi
25.01.2018
Þingsályktunartillaga Önnur Kolbrúnar Árnadóttur, þingmanns Miðflokksins um nýja óháða staðarvalsgreiningu nýs þjóðarsjúkrahúss rædd á Alþingi.
Lesa meira
Þrívíddarprentari getur bjargað mannslífum
24.01.2018
Gott dæmi um mikilvægi tækninnar í heilbrigðismálum og samstarf háskóla og Landspítala. Samstarf beggja vegna flugbrautar. Nálægðin skiptir máli.
Lesa meira
Hringbrautarverkefnið - næsti áfangi hefst 2018
26.10.2017
Nú sér fyrir endann á hönnun meðferðarkjarnans.
Lesa meira
Kynningarblað um Hringbrautarverkefnið
10.10.2017
Nýr Landspítali gaf nýverið út kynningarblað um byggingu Landspítala við Hringbraut
Lesa meira
Fróðlegt efni um meðferðarkjarna og rannsóknarhús
25.04.2017
Í ársskýrslu Landspítala sem kynnt var á aðalfundi spítalans er fróðlegt efni að finna.
Lesa meira
Viðburðaríkt ár hjá samtökunum Spítalinn okkar
04.03.2017
Anna Stefánsdóttir flutti ársskýrslu stjórnar fyrir árið 2016 á aðalfundi samtakanna þann 2. mars síðastliðinn. Hana má lesa í heild sinni hér á heimasíðunni.
Lesa meira
Aðalfundur Spítalans okkar verður þann 2. mars
27.02.2017
Á aðalfundinum fáum við góða gesti til að segja frá mikilvægum áföngum Hringbrautarverkefnisins, auk hefðbundinna aðalfundarstarfa. Verið öll hjartanlega velkomin á aðalfund samtakanna!
Lesa meira
Hvað verður að finna í rannsóknarhúsi Landspítala?
21.02.2017
Á næstu árum verður margvísleg uppbygging við Hringbraut til eflingar Landspítala. Meðferðarkjarnann ber þar hæst en rannsóknarhús Landspítala er ekki síður mikilvægt. Í þessari grein er farið yfir starfsemi rannsóknarhússins, hvað þar verður að finna og hvaða hlutverki það gegnir.
Lesa meira
Hjúkrunarfræðingar segja forgangsmál að byggja nýjan spítala
27.01.2017
Faghópur um hjúkrun sjúklinga með sýkingar skrifaði grein í Fréttablaðið. Greinin fjallar um þann alvarlega skort sem er á einbýlum á Landspítala sem skapar vandamál við einangrun smitandi sjúklinga.
Lesa meira