Fréttir

Bráđadeild, bráđalegudeild og gjörgćsla verđur ekki ađskilin frá kjarnastarfsemi spítala

Ţorkell Sigurlaugsson, varaformađur landssamtakanna Spítalinn okkar, leiđréttir alvarlegar rangfćrslur sem birtust í viđtali viđ utanríkisráđherra og frambjóđanda Framsóknarflokksins. Greinin birtist í Morgunblađinu 26. október og er birt í heild sinni á heimasíđunni okkar.
Lesa meira

Mikill samhljómur stjórnmálahreyfinga um Hringbrautarverkefniđ

Í hinu efnismikla og vandađa sérblađi Nýs Landspítala ohf., sem fylgdi Fréttablađinu í gćr, er ađ finna mikiđ af fróđlegu efni. Ţađ er góđur vindur í seglin ađ allir stjórnmálaflokkar utan eins (sem ná kjöri miđađ viđ kannanir) styđja byggingaráformin viđ Hringbraut. Á heimasíđunni okkar er krćkja á blađiđ á pdf-formi.
Lesa meira

Stútfullt sérblađ međ Fréttablađinu um uppbygginguna viđ Hringbraut

Viđ vekjum athygli á fróđlegu og efnismiklu sérblađi Fréttablađsins sem fjallar um uppbyggingu Landspítala viđ Hringbraut.
Lesa meira

Uppbygging Landspítala viđ Hringbraut er mikilvćgasta velferđarmáliđ

Ţorkell Sigurlaugsson, varaformađur stjórnar samtakanna Spítalinn okkar, stakk niđur penna á dögunum. Greinina má lesa hér á heimasíđunni okkar.
Lesa meira

„Hann er svo mikils virđi fyrir skólann... “

Á dögunum stóđ Spítalinn okkar fyrir sínu ţriđja málţingi. Erindi fluttu Páll Matthíasson, Guđrún Nordal, Gunnar Svavarsson og Heiđa Björg Hilmisdóttir
Lesa meira

Rannsóknarhús skapar gríđarmörg tćkifćri

Ein fjögurra stćrstu nýbygginga nýs Landspítala viđ Hringbraut er rannsóknarhús. Á dögunum fór fram málstofa ţar sem helstu ţćttir ţeirrar mikilvćgu byggingar voru rćddir frá mörgum hliđum.
Lesa meira

Málţing Spítalans okkar - í dag kl. 16

Guđrún Nordal, Páll Matthíasson, Heiđa Björg Hilmisdóttir og Gunnar Svavarsson flytja okkur erindi í dag. Veriđ öll hjartanlega velkomin!
Lesa meira

Spítalinn rís - málţing 6. október

Samtökin Spítalinn okkar standa fyrir málţingi fimmtudaginn 6. október kl. 16 á Hótel Natura. Góđir gestir flytja erindi og viđ hvetjum félaga og allt áhugafólk um uppbyggingu nýs Landspítala til ađ fjölmenna.
Lesa meira

Uppbygging Landspítala viđ Hringbraut

Ţorkell Sigurlaugsson varaformađur fer yfir uppbyggingaráform Landspítala viđ Hringbraut á hádegisverđarfundi Samtaka eldri Sjálfstćđismanna í Valhöll miđvikudaginn 5. október, kl. 12:00
Lesa meira

Fréttir frá stjórn

Stjórn Spítalans okkar sendi félögum sínum fréttabréf um ţađ helsta sem er á döfinni í starfsemi samtakanna. Hćst ber ţar málţing 6. október sem nefnist „Spítalinn rís“.
Lesa meira

Svćđi

SPÍTALINN OKKAR

Landssamtök um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala
spitalinnokkar@spitalinnokkar.is