Fréttir

Þorkell Sigurlaugsson

Mikilvægt að ráðast í framkvæmdir við nýjan Landspítala sem fyrst

Þorkell Sigurlaugsson stjórnarmaður í Spítalanum okkar ritar grein í Morgunblaðið í dag sem hann kallar "Um annan spítala á öðrum stað". Greinina má lesa í heild sinni hér á síðunni.
Lesa meira
Á málþingi Spítalans okkar

Afar vel heppnað málþing

Fjölmenni sótti málþing Spítalans okkar. Fjallað verður um málþingið hér á heimasíðunni á næstu dögum
Lesa meira

Er ódýrara að reka spítala í nýju húsnæði?

Þannig spyr Hulda Gunnlaugsdóttir, framkvæmdastjóri Norlandia Care Group AS. Hulda er einn fyrirlesara á málþingi Spítalans okkar sem fer fram á morgun, þriðjudaginn 13. október kl. 16-18. Samtökin hvetja alla sem áhuga hafa á heilbrigðismálum til að fjölmenna á málþingið á Icelandair Hótel Reykjavík Natura.
Lesa meira

Samband spítala og háskóla

Einn fyrirlesara á málþingi Spítalans okkar næstkomandi þriðjudag verður Guðmundur Þorgeirsson, prófessor í lyflækningum við Háskóla Íslands. Erindi hans heitir „Fræðasamfélagið og sérstaða háskólasjúkrahúss“. Hann skrifaði grein í sumarbyrjun um efnið sem tilvalið er að rifja upp við þetta tækifæri.
Lesa meira

Málþing 13. október

Þann 13. október standa samtökin Spítalinn okkar fyrir málþingi. Góðir gestir munu þar fjalla um Landspítalann, heilbrigðiskerfið og uppbygginguna framundan. Spítalinn okkar býður allt áhugafólk um heilbrigðismál velkomið á málþingið sem haldið verður á Hótel Natura kl. 16-18.
Lesa meira

Nýtt þjóðarsjúkrahús - ávinningur okkar allra

Stjórnarfólk Spítalans okkar birti í dag grein í Morgunblaðinu þar sem mikilvægum áföngum í uppbyggingu Landspítalans er fagnað.
Lesa meira

Starfsfólk spítalans tekur þátt í hönnun - myndband

Rýnt í hönnun legudeilda og bráðamóttöku
Lesa meira
Framkvæmdir við sjúkrahótel boðnar út

Framkvæmdir við sjúkrahótel boðnar út

Nýr Landspítali auglýsir eftir tilboðum í framkvæmdir við sjúkrahótel Landspítala við Hringbraut
Lesa meira

Skýr vilji Alþingis til uppbyggingar húsnæðis Landspítala

Víðtæk samstaða er um nauðsyn þess að endurnýja húsakost Landspítalans.
Lesa meira
Við undirskrift samningsins

Samningur um fullnaðarhönnun meðferðarkjarna undirritaður

Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra undirritaði í dag samning við Corpus.
Lesa meira

Svæði

SPÍTALINN OKKAR

Landssamtök um uppbyggingu nýs húsnæðis Landspítala
spitalinnokkar@spitalinnokkar.is