Flýtilyklar
Fréttir
„Hann er svo mikils virđi fyrir skólann... “
09.10.2016
Á dögunum stóđ Spítalinn okkar fyrir sínu ţriđja málţingi. Erindi fluttu Páll Matthíasson, Guđrún Nordal, Gunnar Svavarsson og Heiđa Björg Hilmisdóttir
Lesa meira
Rannsóknarhús skapar gríđarmörg tćkifćri
09.10.2016
Ein fjögurra stćrstu nýbygginga nýs Landspítala viđ Hringbraut er rannsóknarhús. Á dögunum fór fram málstofa ţar sem helstu ţćttir ţeirrar mikilvćgu byggingar voru rćddir frá mörgum hliđum.
Lesa meira
Málţing Spítalans okkar - í dag kl. 16
06.10.2016
Guđrún Nordal, Páll Matthíasson, Heiđa Björg Hilmisdóttir og Gunnar Svavarsson flytja okkur erindi í dag. Veriđ öll hjartanlega velkomin!
Lesa meira
Spítalinn rís - málţing 6. október
04.10.2016
Samtökin Spítalinn okkar standa fyrir málţingi fimmtudaginn 6. október kl. 16 á Hótel Natura. Góđir gestir flytja erindi og viđ hvetjum félaga og allt áhugafólk um uppbyggingu nýs Landspítala til ađ fjölmenna.
Lesa meira
Uppbygging Landspítala viđ Hringbraut
04.10.2016
Ţorkell Sigurlaugsson varaformađur fer yfir uppbyggingaráform Landspítala viđ Hringbraut á hádegisverđarfundi Samtaka eldri Sjálfstćđismanna í Valhöll miđvikudaginn 5. október, kl. 12:00
Lesa meira
Fréttir frá stjórn
28.09.2016
Stjórn Spítalans okkar sendi félögum sínum fréttabréf um ţađ helsta sem er á döfinni í starfsemi samtakanna.
Hćst ber ţar málţing 6. október sem nefnist „Spítalinn rís“.
Lesa meira
Áfangi í uppbyggingu nýs Landspítala
22.09.2016
Fulltrúar frá átta sjúklingasamtökum stóđu saman ađ enduropnun götunnar frá Barónsstíg inn ađ Landspítala.
Lesa meira
Opnar nýja möguleika til framţróunar í heilbrigđisţjónustu
08.09.2016
Starfshópur um rekstur og ţjónustu sjúkrahótels skilar heilbrigđisráđherra skýrslu. Ţar kemur m.a. fram ađ tilkoma nýs sjúkrahótels á lóđ Landspítala viđ Hringbraut muni hafa mjög jákvćđ áhrif á starfsemi spítalans og heilbrigđiskerfisins í heild.
Lesa meira
Stađarval og stađleysur
10.05.2016
Jón Ólafur Ólafsson arkitekt og stjórnarmađur í Spítalanum okkar birti grein í Morgunblađinu á dögunum. Lengri útgáfu hennar má kynna sér hér á heimasíđunni.
Lesa meira
Mikilvćg skref stigin í uppbyggingu nýs Landspítala
07.05.2016
Ný ríkisfjármálaáćtlun fyrir árin 2017-2021 inniber góđar fréttir fyrir uppbyggingu Landspítala. Helstu atriđi hennar sem tengjast spítalanum má lesa um hér á heimasíđunni okkar.
Lesa meira