27.01.2018
Arnar Páll Hauksson ræddi við Þorkel Sigurlaugsson, varaformann Spítalans okkar í Speglinum föstudaginn 26. janúar um hugmyndir Sigmundar Davíðs formanns Miðflokksins um "að byggja nýjan flottan Landspítala þar sem allt er glænýtt".......
26.01.2018
Þorkell, varaformaður Spítalans okkar skrifaði grein í Morgunblaðið í morgun í tilefni umræðna í kringum kosningar um Landspítala, Borgarlínu og Reyjavíkurflugvöll. Horfa þarf til langrar framtíðar í skipulagsmálum. SMELLIÐ Á GREININA (MYNDINA) TIL AÐ FÁ LETRIÐ STÆRRA
25.01.2018
Þingsályktunartillaga Önnur Kolbrúnar Árnadóttur, þingmanns Miðflokksins um nýja óháða staðarvalsgreiningu nýs þjóðarsjúkrahúss rædd á Alþingi.
24.01.2018
Gott dæmi um mikilvægi tækninnar í heilbrigðismálum og samstarf háskóla og Landspítala. Samstarf beggja vegna flugbrautar. Nálægðin skiptir máli.
26.10.2017
Nú sér fyrir endann á hönnun meðferðarkjarnans.
21.02.2017
Á næstu árum verður margvísleg uppbygging við Hringbraut til eflingar Landspítala. Meðferðarkjarnann ber þar hæst en rannsóknarhús Landspítala er ekki síður mikilvægt. Í þessari grein er farið yfir starfsemi rannsóknarhússins, hvað þar verður að finna og hvaða hlutverki það gegnir.
24.10.2016
Við vekjum athygli á fróðlegu og efnismiklu sérblaði Fréttablaðsins sem fjallar um uppbyggingu Landspítala við Hringbraut.
19.10.2016
Þorkell Sigurlaugsson, varaformaður stjórnar samtakanna Spítalinn okkar, stakk niður penna á dögunum. Greinina má lesa hér á heimasíðunni okkar.
04.10.2016
Þorkell Sigurlaugsson varaformaður fer yfir uppbyggingaráform Landspítala við Hringbraut á hádegisverðarfundi Samtaka eldri Sjálfstæðismanna í Valhöll miðvikudaginn 5. október, kl. 12:00
08.09.2016
Starfshópur um rekstur og þjónustu sjúkrahótels skilar heilbrigðisráðherra skýrslu. Þar kemur m.a. fram að tilkoma nýs sjúkrahótels á lóð Landspítala við Hringbraut muni hafa mjög jákvæð áhrif á starfsemi spítalans og heilbrigðiskerfisins í heild.