Fréttir

Fjarstæðukenndar hugmyndir sem seinka byggingu nýs Landspítala um a.m.k. 10-15 ár

Arnar Páll Hauksson ræddi við Þorkel Sigurlaugsson, varaformann Spítalans okkar í Speglinum föstudaginn 26. janúar um hugmyndir Sigmundar Davíðs formanns Miðflokksins um "að byggja nýjan flottan Landspítala þar sem allt er glænýtt".......

Hvaða mál eru kosningamál

Þorkell, varaformaður Spítalans okkar skrifaði grein í Morgunblaðið í morgun í tilefni umræðna í kringum kosningar um Landspítala, Borgarlínu og Reyjavíkurflugvöll. Horfa þarf til langrar framtíðar í skipulagsmálum. SMELLIÐ Á GREININA (MYNDINA) TIL AÐ FÁ LETRIÐ STÆRRA

Uppbygging Landspítala við Hringbraut rædd á Alþingi

Þingsályktunartillaga Önnur Kolbrúnar Árnadóttur, þingmanns Miðflokksins um nýja óháða staðarvalsgreiningu nýs þjóðarsjúkrahúss rædd á Alþingi.

Þrívíddarprentari getur bjargað mannslífum

Gott dæmi um mikilvægi tækninnar í heilbrigðismálum og samstarf háskóla og Landspítala. Samstarf beggja vegna flugbrautar. Nálægðin skiptir máli.

Hringbrautarverkefnið - næsti áfangi hefst 2018

Nú sér fyrir endann á hönnun meðferðarkjarnans.

Hvað verður að finna í rannsóknarhúsi Landspítala?

Á næstu árum verður margvísleg uppbygging við Hringbraut til eflingar Landspítala. Meðferðarkjarnann ber þar hæst en rannsóknarhús Landspítala er ekki síður mikilvægt. Í þessari grein er farið yfir starfsemi rannsóknarhússins, hvað þar verður að finna og hvaða hlutverki það gegnir.

Stútfullt sérblað með Fréttablaðinu um uppbygginguna við Hringbraut

Við vekjum athygli á fróðlegu og efnismiklu sérblaði Fréttablaðsins sem fjallar um uppbyggingu Landspítala við Hringbraut.

Uppbygging Landspítala við Hringbraut er mikilvægasta velferðarmálið

Þorkell Sigurlaugsson, varaformaður stjórnar samtakanna Spítalinn okkar, stakk niður penna á dögunum. Greinina má lesa hér á heimasíðunni okkar.

Uppbygging Landspítala við Hringbraut

Þorkell Sigurlaugsson varaformaður fer yfir uppbyggingaráform Landspítala við Hringbraut á hádegisverðarfundi Samtaka eldri Sjálfstæðismanna í Valhöll miðvikudaginn 5. október, kl. 12:00

Opnar nýja möguleika til framþróunar í heilbrigðisþjónustu

Starfshópur um rekstur og þjónustu sjúkrahótels skilar heilbrigðisráðherra skýrslu. Þar kemur m.a. fram að tilkoma nýs sjúkrahótels á lóð Landspítala við Hringbraut muni hafa mjög jákvæð áhrif á starfsemi spítalans og heilbrigðiskerfisins í heild.