Fréttir

Skýrsla stjórnar fyrir starfsáriđ 2020

Á ađalfundinum 25. maí 2021 flutti Anna Stefánsdóttir formađur skýrslu stjórnar fyrir starfsáriđ 2020. Hana má lesa í heild sinni međ ţví ađ velja „lesa meira“.
Lesa meira

Nćsta áherslumál samtakanna kynnt á ađalfundi

Anna Stefánsdóttir, formađur samtakanna reifađi starf samtakanna og helstu vörđur í Hringbrautarverkefninu í rćđu á ađalfundi. Ţar kom hún inn á ţađ hagsmunamál sem samtökin munu nćst setja á oddinn. Rćđuna má lesa í heild sinni hér.
Lesa meira

Stjórn samtakanna endurkjörin á ađalfundi 2021

Allt stjórnarfólk í samtökunum Spítalinn okkar bauđ sig fram til áframhaldandi stjórnarsetu. Ţá var Anna Stefánsdóttir, stofnandi samtakanna kjörin formađur. Frábćr erindi voru flutt á fundinum ađ loknum hefđbundnum ađalfundarstörfum.
Lesa meira

Ađalfundur Spítalans okkar 2021

Ađalfundur Spítalans okkar 2021 verđur haldinn á Nauthól 25. maí 2021 og hefst kl. 16.00. Ađ loknum hefđbundnum ađalfundarstörfum fáum viđ ađ hlýđa á tvö áhugaverđ erindi. Annars vegar um stöđuna á Hringbrautarverkefninu og hins vegar um ţau tćkifćri sem felast í ţví ađ nýtt húsnćđi rísi fyrir geđţjónsutu Landspítala. Lokaorđ á fundinum flytur Héđinn Unnsteinsson formađur Geđhjálpar.
Lesa meira

Ađalfundur Spítalans okkar 2020

Ađalfundur Spítalans okkar 2020 fór fram í byrjun júní. Anna Stefánsdóttir var endurkjörin formađur stjórnar og áhugaverđ erindi frá Ögmundi Skarphéđinssyni, Má Kristjánssyni og Maríu Heimisdóttur settu svip sinn á fundinn.
Lesa meira

Unnur Brá leiđir nýjan stýrihóp ráđherra

Svandís Svavarsdóttir heilbrigđisráđherra og Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráđherra skipuđu nýveriđ stýrihóp sem á ađ annast samţćttingu hins margslungna byggingarverkefnis sem nýr Landspítali viđ Hringbraut er. Unnur Brá Konráđsdóttir leiđir starfshópinn.
Lesa meira

Ađalfundur Spítalans okkar verđur 9. júní

Vegna COVID-19 var ađalfundi samtakanna frestađ í mars. Nú er komiđ ađ ţví ađ láta verđa af ađalfundi og eru allir félagar hjartanlega velkomnir ađ taka ţátt í hefđbundnum ađalfundarstörfum. Ţrjú áhugaverđ erindi verđa einnig á dagskrá.
Lesa meira

Ađalfundi Spítalans okkar frestađ

Vegna COVID-19 veirunnar verđur ađalfundi samtakanna frestađ um óákveđinn tíma. Bestu kveđjur frá stjórn.
Lesa meira

Ađalfundur Spítalans okkar verđur 10. mars á Nauthól

Ţá nálgast ađalfundur samtakanna óđfluga, en hann verđur haldinn 10. mars kl. 16 á veitingastađnum Nauthól.
Lesa meira

Vel sótt og vel heppnađ málţing!

Afmćlismálţing samtakanna Spítalinn okkar var afar vel sótt og vel heppnađ. Gerđur var góđur rómur ađ erindum ţeirra sem stigu á stokk og fjölluđu um menntun, vísindi og nýsköpun í heilbrigđisţjónustu.
Lesa meira

Svćđi

SPÍTALINN OKKAR

Landssamtök um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala
spitalinnokkar@spitalinnokkar.is