Flýtilyklar
Fréttir
Spennandi dagskrá á ađalfundi og málţingi
30.05.2022
Ađ loknum hefđbundnum ađalfundarstörfum mun Spítalinn okkar standa fyrir stuttu málţingi.
Lesa meira
Ađalfundur samtakanna 31. maí
18.05.2022
Ađalfundur landssamtakanna Spítalinn okkar verđur á Hótel Nordica ţann 31. maí. Ađ loknum hefđbundnum ađalfundarstörfum verđur blásiđ til stutts málţings.
Lesa meira
Fréttabréf frá stjórn samtakanna
01.12.2021
Anna Stefánsdóttir, formađur stjórnar Spítalans okkar, sendi félögum árlegt fréttabréf á dögunum. Ţar er fjallađ um störf og áherslumál stjórnar og nýjustu fréttir af gangi Hringbrautarverkefnisins. Fréttabréfiđ má lesa í heild sinni á heimasíđunni.
Lesa meira
Skóflustunga fyrir rannsóknarhús Landspítala
04.09.2021
Sá gleđilegi áfangi náđist föstudaginn 3. september ađ heilbrigđisráđherra, rektor Háskóla Íslands, forstjóri Landspítala og formađur stýrihóps Landspítala tóku skóflustungu ađ nýju rannsóknarhúsi Landspítala.
Lesa meira
Skýrsla stjórnar fyrir starfsáriđ 2020
29.05.2021
Á ađalfundinum 25. maí 2021 flutti Anna Stefánsdóttir formađur skýrslu stjórnar fyrir starfsáriđ 2020. Hana má lesa í heild sinni međ ţví ađ velja „lesa meira“.
Lesa meira
Nćsta áherslumál samtakanna kynnt á ađalfundi
29.05.2021
Anna Stefánsdóttir, formađur samtakanna reifađi starf samtakanna og helstu vörđur í Hringbrautarverkefninu í rćđu á ađalfundi. Ţar kom hún inn á ţađ hagsmunamál sem samtökin munu nćst setja á oddinn. Rćđuna má lesa í heild sinni hér.
Lesa meira
Stjórn samtakanna endurkjörin á ađalfundi 2021
29.05.2021
Allt stjórnarfólk í samtökunum Spítalinn okkar bauđ sig fram til áframhaldandi stjórnarsetu. Ţá var Anna Stefánsdóttir, stofnandi samtakanna kjörin formađur. Frábćr erindi voru flutt á fundinum ađ loknum hefđbundnum ađalfundarstörfum.
Lesa meira
Ađalfundur Spítalans okkar 2021
19.05.2021
Ađalfundur Spítalans okkar 2021 verđur haldinn á Nauthól 25. maí 2021 og hefst kl. 16.00. Ađ loknum hefđbundnum ađalfundarstörfum fáum viđ ađ hlýđa á tvö áhugaverđ erindi. Annars vegar um stöđuna á Hringbrautarverkefninu og hins vegar um ţau tćkifćri sem felast í ţví ađ nýtt húsnćđi rísi fyrir geđţjónsutu Landspítala. Lokaorđ á fundinum flytur Héđinn Unnsteinsson formađur Geđhjálpar.
Lesa meira
Ađalfundur Spítalans okkar 2020
26.09.2020
Ađalfundur Spítalans okkar 2020 fór fram í byrjun júní. Anna Stefánsdóttir var endurkjörin formađur stjórnar og áhugaverđ erindi frá Ögmundi Skarphéđinssyni, Má Kristjánssyni og Maríu Heimisdóttur settu svip sinn á fundinn.
Lesa meira
Unnur Brá leiđir nýjan stýrihóp ráđherra
06.09.2020
Svandís Svavarsdóttir heilbrigđisráđherra og Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráđherra skipuđu nýveriđ stýrihóp sem á ađ annast samţćttingu hins margslungna byggingarverkefnis sem nýr Landspítali viđ Hringbraut er. Unnur Brá Konráđsdóttir leiđir starfshópinn.
Lesa meira