Fréttir

Klárum uppbyggingu viđ Hringbraut sem fyrst

Ţorkell Sigurlaugsson, varaformađur stjórnar Spítalans okkar, birti grein á dögunum ţar sem hann rekur feril ýmissa spítalabygginga á Norđurlöndunum og setur í samhengi viđ umrćđuna hér heima um nýtt stađarvalsferli.
Lesa meira
Nýr Landlćknir talar skýrt um uppbyggingu Landspítala viđ Hringbraut

Nýr Landlćknir talar skýrt um uppbyggingu Landspítala viđ Hringbraut

,,Framkvćmdir ţola enga biđ", segir nýr landlćknir Alma Möller.
Lesa meira

Hröđ uppbygging Landspítala er hagsmunamál allra Íslendinga

Megináherslan í starfi Spítalans okkar er ađ engar tafir verđi á framkvćmum viđ Hringbraut í Reykjavík. Ársskýrslu samtakanna fyrir áriđ 2017 má lesa hér ađ neđan.
Lesa meira

Flutningur spítalans stóreykur bílaumferđ

Pawel Bartoszek birtir grein í Fréttablađinu í dag um ţau vandamál sem skapast gćtu ef Landspítali flytti í úthverfi Garđabćjar.
Lesa meira

„Vér verđum ađ ţroskast og magnast áđur en viđ getum stćrt oss af nokkrum hlut...“

Svo mćlti Ingibjörg H. Bjarnason áriđ 1915, viđ stofnun Landspítalasjóđs. Rúmri öld síđar getum viđ stćrt okkur af mörgu - en alls ekki af núverandi sjúkrahúsbyggingum. Samtökin Spítalinn okkar halda ţví ótrauđ áfram baráttu sinni.
Lesa meira

Ađalfundur og málţing í dag 15. mars kl. 16.00 á Hótel Natura

Stjórnin hvetur félaga og alla sem hafa áhuga á uppbyggingu Landspítala viđ Hringbraut til ađ mćta
Lesa meira

Svandís Svavarsdóttir, Ögmundur Skarphéđinsson, Guđrún Björg Sigurbjörnsdóttir og Gunnar Svavarsson flytja erindi á málţingi Spítalans okkar

Hönnun sjúkrahúss 21. aldarinnar, stađan á Hringbrautarverkefninu og ţáttur starfsfólks og sjúklinga í hönnun sjúkrahúss verđa til umfjöllunar á málţingi Spítalans okkar á fimmtudaginn 15. mars.
Lesa meira
Sannleikurinn um stađarvaliđ viđ Hringbraut

Enn um stađarvaliđ og umsagnir um ţingsályktunartillögu

Í dag birtist grein í Morgunblađinu sem félagi og stjórnarmađur í stjórn Spítalans okkar, Ţorkell Sigurlaugsson skrifađi. Ţar eru ýmsar rangfćrslur varđandi stađarvaliđ viđ Hringbraut leiđréttar.
Lesa meira

Fréttabréf stjórnar Spítalans okkar

Hringbrautarverkefniđ, uppbygging nýs Landspítala viđ Hringbraut, er á fullri ferđ. Nú hillir undir ađ fyrsta byggingin, sjúkrahóteliđ verđi tekiđ í notkun.
Lesa meira

Málţing ađ loknum ađalfundi 2018

Stutt og fróđlegt málţing um uppbyggingu Landspítala
Lesa meira

Svćđi

SPÍTALINN OKKAR

Landssamtök um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala
spitalinnokkar@spitalinnokkar.is