Fréttir

Rćđa Svandísar Svavarsdóttur heilbrigđisráđherra á ársfundi Landspítala

Svandís Svavarsdóttir heilbrigđisráđherra sagđi í rćđu sinni á ársfundi Landspítala ađ viđ hönnun nýbygginga Landspítalans vćri horft til ţarfa nemenda í heilbrigđisvísindum, sem styddi viđ frćđahlutverk háskólasjúkrahúss og annarrar ţekkingarstarfsemi í Vatnsmýrinni.
Lesa meira

Međferđarkjarninn í sjónmáli

Í ársskýrslu Landspítala sem birt var á ársfundi spítalans í dag er međal annars fjallađ um ađ nú styttist í framkvćmdir viđ hinn mikilvćga međferđarkjarna.
Lesa meira

Fullnađarhönnun rannsóknahúss hefst í sumar

Nú hefur fjórum hönnunarteymum veriđ afhent útbođsgögn vegna fullnađarhönnunar nýs rannsóknarhúss Landspítala viđ Hringbraut. Nýtt rannsóknarhús mun sameina alla rannsóknarstarfsemi Landspítala á einum stađ.
Lesa meira
Pistill heilbrigđisráđherra um Landspítala

Pistill heilbrigđisráđherra um Landspítala

Svandís Svavarsdóttir heilbrigđisráđherra stakk niđur penna og skrifađi grein um ţađ sem framundan er í uppbyggingarmálum Landspítala. Í greininni kemur fram ađ senn hefst mikilvćgur áfangi í uppbyggingu Landspítala viđ Hringbraut.
Lesa meira

Nýr áfangi ađ hefjast í uppbyggingu Landspítala viđ Hringbraut

Í dag er stór dagur í uppbyggingarferli Landspítala. Nýr Landspítali ohf. auglýsti útbođ viđ framkvćmdir jarđvinnu fyrir međferđarkjarna, sem og viđ götur og göngustíga. Samtökin Spítalinn okkar fagna ţessum áfanga ákaft.
Lesa meira

Heilbrigđisráđherra skipar samstarfsráđ um uppbyggingu Landspítala viđ Hringbraut

„Ţađ er mikilvćgt ađ horfa á heildarmynd ţessa risavaxna verkefnis á öllum stigum, allt til enda og samstarfsráđiđ mun ţar gegna mikilvćgu hlutverki.“ Svandís Svavarsdóttir, heilbrigđisráđherra.
Lesa meira

Klárum uppbyggingu viđ Hringbraut sem fyrst

Ţorkell Sigurlaugsson, varaformađur stjórnar Spítalans okkar, birti grein á dögunum ţar sem hann rekur feril ýmissa spítalabygginga á Norđurlöndunum og setur í samhengi viđ umrćđuna hér heima um nýtt stađarvalsferli.
Lesa meira
Nýr Landlćknir talar skýrt um uppbyggingu Landspítala viđ Hringbraut

Nýr Landlćknir talar skýrt um uppbyggingu Landspítala viđ Hringbraut

,,Framkvćmdir ţola enga biđ", segir nýr landlćknir Alma Möller.
Lesa meira

Hröđ uppbygging Landspítala er hagsmunamál allra Íslendinga

Megináherslan í starfi Spítalans okkar er ađ engar tafir verđi á framkvćmum viđ Hringbraut í Reykjavík. Ársskýrslu samtakanna fyrir áriđ 2017 má lesa hér ađ neđan.
Lesa meira

Flutningur spítalans stóreykur bílaumferđ

Pawel Bartoszek birtir grein í Fréttablađinu í dag um ţau vandamál sem skapast gćtu ef Landspítali flytti í úthverfi Garđabćjar.
Lesa meira

Svćđi

SPÍTALINN OKKAR

Landssamtök um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala
spitalinnokkar@spitalinnokkar.is