Fréttir

Skóflustunga að meðferðakjarna

Mikilvægir áfangar í byggingu nýs Landspítala

Skýrsla stjórnar landssamtakanna Spítalans okkar fyrir árið 2018, var kynnt á aðalfundi samtakanna 12. mars síðastliðinn.
Lesa meira
Anna Stefánsdóttir

Fréttir af aðalfundi

Aðalfundur landssamtakanna Spítalans okkar var haldinn 12. mars síðastliðinn.
Lesa meira

Aðalfundur Spítalans okkar þriðjudaginn 12. mars

Sérstakur gestur aðalfundar verður Henrik Eriksen, framkvæmdastjóri nýbygginga við Ríkisspítalann í Kaupmannahöfn. Hann flytur erindi um byggingaverkefnið, áskoranir þess og lærdóm þann sem draga má af reynslu Dana.
Lesa meira

Tímamót í uppbyggingu meðferðarkjarna Landpítala við Hringbraut

Gömlu Hringbrautinni var lokað 8. febrúar vegna jarðvegsframkvæmda við byggingu nýs meðferðarkjarna.
Lesa meira

Gríðarleg þáttaskil

Sjúkrahótelið hefur verið afhent til notkunar og við það tilefni sagði heilbrigðisráðherra að gríðarleg þáttaskil hefðu orðið í uppbyggingu Landspítala við Hringbraut.
Lesa meira

Fróðlegt myndband um Landspítalaþorpið

Við hvetjum alla til að kynna sér fróðlegt myndband um uppbyggingu Landspítala við Hringbraut.
Lesa meira
Sjúkrahótelið

Sjúkrahótel afhent fullbúið til notkunar 31. janúar

Opið hús verður í Sjúkrahótelinu 31. janúar kl. 12-16.
Lesa meira

Fréttir af framkvæmdum við meðferðarkjarnann

Það er mikið um að vera í Hringbrautarverkefninu. Nú er unnið að frágangi nýrra bílastæða og jarðvinnu.
Lesa meira
Ögmundur, Þorkell og Kolbeinn að lokinn skóflust.

Skóflustunga að meðferðarkjarna Landspítala við Hringbraut

Fyrsta skóflustungan var tekin að nýju þjóðarsjúkrahúsi við Hringbraut laugardaginn 13. október. Byggingin hýsir meðferðarkjarna Landspítala og verður stærsta nýja byggingin sem tilheyrir Landspítala.
Lesa meira

Samningur um fullnaðhönnun nýs rannsóknarhús

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra undirritar samning um fullnaðarhönnun rannsóknarhúss
Lesa meira

Svæði

SPÍTALINN OKKAR

Landssamtök um uppbyggingu nýs húsnæðis Landspítala
spitalinnokkar@spitalinnokkar.is