Fréttir

Aðalfundi Spítalans okkar frestað

Vegna COVID-19 veirunnar verður aðalfundi samtakanna frestað um óákveðinn tíma. Bestu kveðjur frá stjórn.

Aðalfundur Spítalans okkar verður 10. mars á Nauthól

Þá nálgast aðalfundur samtakanna óðfluga, en hann verður haldinn 10. mars kl. 16 á veitingastaðnum Nauthól.

Dagskrá afmælismálþings 12. nóvember

Senn líður að afmælismálþingi samtakanna, sem fram fer þann 12. nóvember. Þar verður margt góðra gesta og sérstakur gestur kemur frá Svíþjóð, frumkvöðullinn Charlotta Tönsgård sem er framkvæmdastýra heilbrigðistæknisprotans KIND APP.

Afmælismálþing Spítalans okkar 12. nóvember!

Þann 12. nóvember verður afmælismálþing Spítalans okkar í tilefni fimm ára afmælis landssamtakanna. Við fáum góða gesti til að fagna með okkur þessum tímamótum, m.a. Charlottu Tönsgård, framkvæmdastjóra Kind App sem er sænskt nýsköpunarfyrirtæki tengt heilbrigðisþjónustu.

Mikilvægir áfangar í byggingu nýs Landspítala

Skýrsla stjórnar landssamtakanna Spítalans okkar fyrir árið 2018, var kynnt á aðalfundi samtakanna 12. mars síðastliðinn.

Fréttir af aðalfundi

Aðalfundur landssamtakanna Spítalans okkar var haldinn 12. mars síðastliðinn.

Aðalfundur Spítalans okkar þriðjudaginn 12. mars

Sérstakur gestur aðalfundar verður Henrik Eriksen, framkvæmdastjóri nýbygginga við Ríkisspítalann í Kaupmannahöfn. Hann flytur erindi um byggingaverkefnið, áskoranir þess og lærdóm þann sem draga má af reynslu Dana.

Tímamót í uppbyggingu meðferðarkjarna Landpítala við Hringbraut

Gömlu Hringbrautinni var lokað 8. febrúar vegna jarðvegsframkvæmda við byggingu nýs meðferðarkjarna.

Sjúkrahótel afhent fullbúið til notkunar 31. janúar

Opið hús verður í Sjúkrahótelinu 31. janúar kl. 12-16.

Fréttir af framkvæmdum við meðferðarkjarnann

Það er mikið um að vera í Hringbrautarverkefninu. Nú er unnið að frágangi nýrra bílastæða og jarðvinnu.