Fréttir

Sjúkrahótelið

Sjúkrahótel afhent fullbúið til notkunar 31. janúar

Opið hús verður í Sjúkrahótelinu 31. janúar kl. 12-16.
Lesa meira

Fréttir af framkvæmdum við meðferðarkjarnann

Það er mikið um að vera í Hringbrautarverkefninu. Nú er unnið að frágangi nýrra bílastæða og jarðvinnu.
Lesa meira
Ögmundur, Þorkell og Kolbeinn að lokinn skóflust.

Skóflustunga að meðferðarkjarna Landspítala við Hringbraut

Fyrsta skóflustungan var tekin að nýju þjóðarsjúkrahúsi við Hringbraut laugardaginn 13. október. Byggingin hýsir meðferðarkjarna Landspítala og verður stærsta nýja byggingin sem tilheyrir Landspítala.
Lesa meira

Samningur um fullnaðhönnun nýs rannsóknarhús

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra undirritar samning um fullnaðarhönnun rannsóknarhúss
Lesa meira
Grein heilbrigðisráðherra í Morgunblaðinu 29.8.18

Grein heilbrigðisráðherra í Morgunblaðinu 31. ágúst 2018

Ágæt samantekt heilbrigðisráðherra á stöðunni varðandi nýbyggingu Landspítala við Hringbraut.
Lesa meira

Þörfin kallar hærra með hverju ári (Ingibjörg H. Bjarnason, 1923)

Stjórnarkonurnar Anna Stefánsdóttir og Oddný Sturludóttir skrifuðu grein á dögunum þar sem mikilvægum áföngum í uppbyggingarferli Landspítala er fagnað. Það er tilhlýðilegt að tengja þá uppbyggingu við fleyg orð Ingibjargar H. Bjarnason sem barðist fyrir uppbyggingu spítala á fyrstu áratugum síðustu aldar, ásamt fleiri öflugum konum sem fyrstar settust á Alþingi Íslendinga.
Lesa meira

„Ég hlakka til að taka fyrstu skóflustunguna að meðferðarkjarnanum í sumar, það sumar sem við um leið höldum upp á 100 ára afmæli fullveldis þjóðarinnar“

Svo mælti Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra, í örstuttri ræðu á Alþingi í gærkvöldi þar sem til umræðu var tillaga um endurskoðað staðarval Landspítala. Ráðherra þakkaði meirihluta Alþingis síðastliðinn 16 ár fyrir stuðning sinn við uppbyggingu Landspítala við Hringbraut.
Lesa meira

Tilboð opnuð vegna nýs rannsóknahús Landspítala

Það er margt í pípunum í Hringbrautarverkefninu þessa dagana. Nýjustu tíðindi eru þau að opnuð hafa verið tilboð vegna fullnaðarhönnunar nýs rannsóknahúss Landspítala.
Lesa meira

Gatnaframkvæmdir og jarðvinna vegna nýja meðferðarkjarnans

Í dag voru opnuð tilboð hjá Ríkiskaupum í jarðvinnu og gatnaframkvæmdir vegna nýja meðferðarkjarnans, hjarta nýs Landspítala við Hringbraut. Þrjú tilboðanna reyndust vera undir áætlun.
Lesa meira

Velferðarnefnd fellir tillögu um endurskoðað staðarval

Meirihluti velferðarnefndar Alþingis vill fella tillögu Miðflokksins um endurskoðað staðarval fyrir Landspítala við Hringbraut.
Lesa meira

Svæði

SPÍTALINN OKKAR

Landssamtök um uppbyggingu nýs húsnæðis Landspítala
spitalinnokkar@spitalinnokkar.is