Fréttir

Ţrívíddarprentari

Ţrívíddarprentari getur bjargađ mannslífum

Gott dćmi um mikilvćgi tćkninnar í heilbrigđismálum og samstarf háskóla og Landspítala. Samstarf beggja vegna flugbrautar. Nálćgđin skiptir máli.
Lesa meira

Hringbrautarverkefniđ - nćsti áfangi hefst 2018

Nú sér fyrir endann á hönnun međferđarkjarnans.
Lesa meira

Kynningarblađ um Hringbrautarverkefniđ

Nýr Landspítali gaf nýveriđ út kynningarblađ um byggingu Landspítala viđ Hringbraut
Lesa meira

Fróđlegt efni um međferđarkjarna og rannsóknarhús

Í ársskýrslu Landspítala sem kynnt var á ađalfundi spítalans er fróđlegt efni ađ finna.
Lesa meira

Viđburđaríkt ár hjá samtökunum Spítalinn okkar

Anna Stefánsdóttir flutti ársskýrslu stjórnar fyrir áriđ 2016 á ađalfundi samtakanna ţann 2. mars síđastliđinn. Hana má lesa í heild sinni hér á heimasíđunni.
Lesa meira

Ađalfundur Spítalans okkar verđur ţann 2. mars

Á ađalfundinum fáum viđ góđa gesti til ađ segja frá mikilvćgum áföngum Hringbrautarverkefnisins, auk hefđbundinna ađalfundarstarfa. Veriđ öll hjartanlega velkomin á ađalfund samtakanna!
Lesa meira

Hvađ verđur ađ finna í rannsóknarhúsi Landspítala?

Á nćstu árum verđur margvísleg uppbygging viđ Hringbraut til eflingar Landspítala. Međferđarkjarnann ber ţar hćst en rannsóknarhús Landspítala er ekki síđur mikilvćgt. Í ţessari grein er fariđ yfir starfsemi rannsóknarhússins, hvađ ţar verđur ađ finna og hvađa hlutverki ţađ gegnir.
Lesa meira

Hjúkrunarfrćđingar segja forgangsmál ađ byggja nýjan spítala

Faghópur um hjúkrun sjúklinga međ sýkingar skrifađi grein í Fréttablađiđ. Greinin fjallar um ţann alvarlega skort sem er á einbýlum á Landspítala sem skapar vandamál viđ einangrun smitandi sjúklinga.
Lesa meira

Byggingu međferđarkjarna verđi lokiđ áriđ 2023

Nýr stjórnarsáttmáli var kynntur í dag.
Lesa meira

Bráđadeild, bráđalegudeild og gjörgćsla verđur ekki ađskilin frá kjarnastarfsemi spítala

Ţorkell Sigurlaugsson, varaformađur landssamtakanna Spítalinn okkar, leiđréttir alvarlegar rangfćrslur sem birtust í viđtali viđ utanríkisráđherra og frambjóđanda Framsóknarflokksins. Greinin birtist í Morgunblađinu 26. október og er birt í heild sinni á heimasíđunni okkar.
Lesa meira

Svćđi

SPÍTALINN OKKAR

Landssamtök um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala
spitalinnokkar@spitalinnokkar.is